Móðir Náttúra

Við unnum að nýrri ásýnd fyrir Móður Náttúru. Markmiðið var að stela senunni í matvöruverslunum og því var ákveðið að krydda útlitið almennilega með sterkum litum. Útkoman eru girnilegar umbúðir með bragðgóðu innihaldi.