Hér býr sköpun

img altimg altimg alt

Það sem við gerum

Við mætum í vinnuna á hverjum einasta degi tilbúin til þess að búa til
eitthvað sérstakt, eitthvað sem tekið er eftir. Hugmyndir eru okkar
lifibrauð og við elskum það sem við gerum. Við elskum líka hvort
annað, viðskiptavinina okkar og lífið almennt.

VERKEFNI

Sama hvert verkefnið er þá leggjum við allan okkar metnað í að leysa það á faglegan, hagkvæman og árangursríkan hátt.

Fjölskyldan

Við erum öll bræður og systur

Árni Árnason

Stjóri

Dagný Skarphéðinsdóttir

Art director

Daníel Þorsteinsson

Hönnuður

Hrannar Jónsson

Verkefnastjóri

Hróbjartur Sigurðsson

Ljósmyndari og hönnuður

Íris Guðmundsdóttir

Hönnuður

Jóhannes Árnason

Skapari

Margrét Laxness

Hönnuður

Ragnhildur Pétursdóttir

Verkefnastjóri

Sigrún Ásgeirsdóttir

Hönnuður
team photo

Sveinn Waage

Markaðsráðgjafi

Sverrir Helgason

Stafræn markaðssetning

3260+

Verkefni kláruð

13224+

Kaffibollar

24+

Þrep í vinnuna

ÞJÓNUSTA

Við erum auglýsingastofa

RÁÐGJÖF

Allt sem viðkemur markaðssamskiptum

HUGMYNDAVINNA

Góð hugmynd er gulls ígildi

HÖNNUN

Auglýsingar, bæklingar, POS efni, umbúðir, vefir og margt fleira

TEXTAVINNA

Öll hugsanleg textavinna

LJÓSVAKAFRAMLEIÐSLA

Sjónvarp og útvarp

VIÐBURÐIR

Umsjón og útfærsla

VÖRUÞRÓUN

Ráðgjöf og hönnun

LJÓSMYNDUN

Vörumyndir, auglýsingamyndir o.s.frv.

ALMANNATENGSL

Strategíur og framkvæmd.

Hugmyndafræði

Hvert verkefni er einstakt og við nálgumst það út frá aðstæðum hverju sinni en árangur viðskiptavina okkar er alltaf okkar stærstu verðlaun. Við trúum því að skilningur á menningu og gildum, neytandanum, hvötum hans, löngunum og þrám sé lykilatriði árangursríkra samskipta og nálgumst því verkefnin okkar út frá sjónarhóli móttakandans.

Hafðu samband

Árnasynir

Aðalstræti 2, 101 Reykjavík

+ 354 571 2244